Pereats piltarnir (1986)

Hljómsveitin Pereats-piltarnir starfaði 1986 og var skráð til leiks í Músíktilraunum Tónabæjar þá um vorið. Ekki liggja fyrir neinar upplýsingar um meðlimi sveitarinnar eða hversu lengi hún starfaði.