Harmonikufélagið Viktoría [félagsskapur] (1979-90)
Takmarkaðar upplýsingar er að finna um Harmonikufélagið Viktoríu sem starfaði á Seyðisfirði líklega um ríflega áratugar skeið seint á síðustu öld. Fyrir liggur að Harmonikufélagið Viktoría var stofnað 1979 af Hreggviði Jónssyni en hann gegndi fyrstur formennsku í félaginu, um fimmtán manns voru í Viktoríu ári síðar en aðrar tölur um félagsmenn liggja ekki fyrir.…
