Halldór Ingi Andrésson [annað] (1954-2021)

Halldór Ingi Andrésson lifði og hrærðist í tónlist alla ævi þótt ekki væri hann sjálfur tónlistarmaður, hann kom að íslenskri tónlist sem blaðamaður, plötusali, útgáfustjóri, útvarpsmaður og tónlistarbloggari, í allra stysta máli má segja að hann hafi verið poppfræðingur. Halldór Ingi fæddist vorið 1954, hann kom upphaflega úr Flóanum en fluttist snemma á Selfoss þar…