Plug (1999)

Hljómsveitin Plug starfaði á Reykjavíkursvæðinu að minnsta kosti árið 1999, áreiðanlega þó lengur. Plug keppti í hljómsveitakeppninni Rokkstokk sem haldin var í Keflavík 1999 og átti lag á safnplötu sem gefin var út í kjölfarið á keppninni. Söngvari Plug var Haukur Heiðar Hauksson sem síðan hefur verið kenndur við Diktu en upplýsingar vantar um aðra…