Poppblaðið [fjölmiðill] (1977)
Poppblaðið var skammlíft tímarit um popptónlist og kom út í fáein skipti snemma árs 1977. Það var Gunnar Salvarsson sem var ritstjóri, eigandi og ábyrgðarmaður Poppblaðsins sem áætlað var að kæmi út á þriggja vikna fresti í fimm þúsund eintökum, hann hafði þá ritað um popptónlist í Tímanum um tíma. Útgáfu Poppblaðsins var hætt eftir…
