Raflost [2] (1980)

Hljómsveitin Raflost starfaði í kringum 1980 og innihélt m.a. Gunnar Ellertsson bassaleikara og bræðurna Þórarin og Árna Kristjánssyni sem spiluðu á trommur og gítar. Þremenningarnir stofnuðu síðar pönksveitina Vonbrigði en höfðu allir verið í Hrúgaldin áður.