Afmælisbörn 15. desember 2015
Í dag eru skráð tvö afmælisbörn hjá Glatkistunni, þau eru þessi: Söngvarinn Herbert Guðmundsson (Hebbi) er sextíu og eins árs í dag. Hann var áður söngvari fjölmargra hljómsveita eins og Pelican, Eikur, Raflosts, Tilveru, Sólskins, Ástarkveðju, Stofnþels og Kan svo nokkrar vel valdar séu nefndar en þekktastur er hann þó fyrir sólóferil sinn, fyrst og…


