Afmælisbörn 15. desember 2015

Í dag eru skráð tvö afmælisbörn hjá Glatkistunni, þau eru þessi: Söngvarinn Herbert Guðmundsson (Hebbi) er sextíu og eins árs í dag. Hann var áður söngvari fjölmargra hljómsveita eins og Pelican, Eikur, Raflosts, Tilveru, Sólskins, Ástarkveðju, Stofnþels og Kan svo nokkrar vel valdar séu nefndar en þekktastur er hann þó fyrir sólóferil sinn, fyrst og…

Afmælisbörn 15. desember 2014

Í dag eru skráð tvö afmælisbörn, þau eru þessi: Herbert Guðmundsson söngvari (Hebbi) er 61 árs. Hann var áður söngvari fjölmargra hljómsveita eins og Pelican, Eikur, Raflosts, Tilveru, Sólskins, Ástarkveðju, Stofnþels og Kan svo nokkrar séu nefndar en þekktastur er hann þó fyrir sólóferil sinn, fyrst og síðast skal þar nefndur stórsmellurinn Can‘t walk away…

Afmælistónleikar Ragnheiðar Gröndal

Þann 15. desember nk. heldur Ragnheiður Gröndal söngkona upp á 30 ára afmælisdaginn sinn með stórtónleikum í Norðurljósasal tónlistarhússins Hörpu. Þar verður um að ræða spennandi ferðalag í gegnum feril hennar en hún á að baki átta plötur auk margra annarra verkefna. Ragnheiður hefur haft viðkomu í ýmsum tegundum tónlistarinnar s.s. djassi, poppi og blús…