Rangárbræður (um 1975-)

Rangárbræður voru og eru þekktir söngmenn norðan heiða og einkum í Þingeyjasýslum, þeir gáfu út plötu 1986 og koma reglulega fram ennþá. Þeir bræður, Baldur (f. 1948) og Baldvin Kristinn Baldvinssynir (f. 1950) voru frá bænum Rangá í Köldukinn í Suður-Þingeyjasýslu. Mikið var sungið á þeirra æskuheimili og út hafði komið sex laga plata með…

Rangárbræður – Efni á plötum

Rangárbræður – Rangárbræður Útgefandi: Rangárbræður Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 1986 1. Til sönggyðjunnar 2. Rósin 3. Til Önnu 4. Nú sefur jörðin 5. Gras 6. Bí bí og blaka 7. Geng ég fram á gnípu 8. Hlíðin mín fríða 9. Hríslan og lækurinn 10. Myndin þín 11. Á vegamótum 12. Kvöldklukkan: þýskt þjóðlag 13. Hvíslandi…