Söngævintýri Gylfa Ægissonar [annað] (1980-2008)

Gylfi Ægisson fór mikinn í útgáfu ævintýra í söngleikjaformi frá því snemma á níunda áratug síðustu aldar og fram á þessa öld en alls komu út átta plötur sem setja mætti í þann flokk. Söngævintýrum Gylfa mætti skipta í tvennt, annars vegar þau sem hann vann í samstarfi við Rúnar Júlíusson í Geimsteini og nutu…

Egla – Efni á plötum

Egla – Maður er manns gaman Útgefandi: Stúdíó Bimbó Útgáfunúmer: SB 004 Ár: 1981 1. Daði dyravörður 2. Fríða 3. Fæðingarvottorðið 4. Rauðhetta og úlfurinn 5. Ég held að ég sé stónd 6. Raunir skrifstofumannsins 7. Síðasta lag fyrir fréttir 8. Maður er manns gaman 9. Játning 10. Missir 11. Stína 12. Söknuður Flytjendur Finnur Eydal…