Red house (1991-93)

Blússveitin Red house fór mikinn í blúsdeild skemmtistaða borgarinnar á árunum 1991-93. Sveitin sem kom fyrst fram vorið 1991 var tríó, skipað Færeyingnum James Olsen trommuleikara, Pétri Kolbeinssyni bassaleikara og Kanadamanninum Georg Grosman söngvara og gítarleikara. Red house lék mestmegnis á skemmtistaðnum Gikknum við Ármúla en einnig á ýmsum blústengdum samkomum. Örlygur Guðmundsson hljómborðsleikari lék…

Centaur – Efni á plötum

Centaur – Same places Útgefandi: Skuldseigir Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 1985 1. Celebration 2. Same places 3. We’ll change the world 4. Nightmares 5. Dúndur Flytjendur: Guðmundur Gunnlaugsson – trommur og bjöllur Hlöðver Ellertsson – bassi Jón Óskar Gíslason – gítar Pálmi Sigurhjartarson – hljómborð og bjöllur Sigurður Sigurðsson – söngur og munnharpa Rúnar Georgsson – saxófónn Gísli Erlingsson…