Reykjavíkur apótek (1991)
Reykjavíkur apótek var ein þeirra hljómsveita sem keppti ásamt fjölda annarra í hljómsveitakeppni á rokkhátíð sem haldin var um verslunarmannahelgina 1991 í Húnaveri. Engar upplýsingar er að finna um þessa hljómsveit og gæti allt eins verið að sveitin hafi verið stofnuð einungis í þeim tilgangi að komast frítt inn á svæðið, og því takmarkist sagan…
