Söngtríóið Þrír háir tónar (1968-69)

Söngtríóið Þrír háir tónar hafði í raun starfað í um tvö ár þegar það kom fram á sjónarsviðið en það hafði þá áður gengið undir nafninu Rím-tríóið, þegar til stóð að gefa út plötu með þeim félögum var nafninu breytt í Þrjá háa tóna en meðlimir tríósins voru þeir Arnmundur Bachman gítarleikari, Friðrik Guðni Þórleifsson…

Rímtríóið (1966-68)

Rímtríóið var þjóðlagatríó starfandi 1966-68 í Reykjavík og var skipað þeim Friðrik Guðna Þórleifssyni, Arnmundi Bachman og Erni Gústafssyni. Einar bróðir Arnar ku hafa verið í tríóinu upphaflega en Örn síðan tekið við af honum. Tríóið skemmti oft á samkomum vinstri sinnaðra og tók þá baráttuslagara við hæfi en allir sungu þeir félagarnir auk þess…