Rit (1983)

Hljómsveitin Rit var starfandi haustið 1983 þegar hún var skráð til leik í Músíktilraunum Tónabæjar. Sveitin komst ekki áfram í úrslit keppninnar. Ekkert er vitað um meðlimi hennar.