Hljómsveit Skarphéðins Einarssonar (2010-2019)

Hljómsveit Skarphéðins Einarssonar starfaði í Austur-Húnavatnssýslu, líklega á Blönduósi í um áratug fyrr á þessari öld – hugsanlega þó lengur, samstarf sveitarinnar við Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps var vel þekkt enda náði það yfir fjölda tónleika og rataði aukinheldur inn á plötu. Fyrstu heimildir um hljómsveit Skarphéðins eru frá árinu 2010 en eins og segir hér að…

Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar (1971-2019)

Þær finnast varla langlífari hljómsveitirnar en Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar sem hefur reyndar runnið sitt skeið en starfaði í nærri því hálfa öld. Sveitin naut alla tíð mikilla vinsælda norðanlands en átti einnig löng tímabil þar sem landsmenn allir dönsuðu í takt við skagfirsku sveifluna eins og tónlist Geirmundar hefur verið kölluð frá því á níunda…