Ver iss mæ her (1991)

Haustið 1991 kom tríóið Ver iss mæ her fram opinberlega í fyrsta og eina skiptið þegar þeir félagar fluttu frumsamið efni sem þeir kölluðu sinfónískt rokk, í bland við aðra tónlist á Blúsbarnum. Ver iss mæ her skipuðu þrír félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands, þeir Roland Hartwell fiðluleikari sem þarna var í hlutverki gítarleikara, Steef van…

Gálan – Efni á plötum

Gálan – Fyrsta persóna eintölu Útgefandi: Geimsteinn Útgáfunúmer: GSCD 176 Ár: 1998 1. 421-3499 2. Ef ég væri Guð 3. Sunnudagaskólalagið 4. Lítil börn að leika sér 5. Meyjan 6. Dýrin mín stór og smá 7. Ég er á kafi í ruglinu 8. Ef 9. Okkar heittelskaða sól 10. Nostalgía 11. Grímskviður 12. Vögguvísa Flytjendur: Júlíus…