S.S.K. (1992)

Hljómsveitin S.S.K. starfaði á Húsavík sumarið 1992 og spilaði rokk í harðari kantinum. Engar upplýsingar er að finna um meðlimi þessarar sveitar, fyrir hvað skammstöfunin stóð eða hversu lengi hún starfaði. S.S.K. var þó að öllum líkindum skammlíf sveit.