Hæfileikakeppni Íslands [tónlistarviðburður] (2012)

Svokölluð Hæfileikakeppni Íslands var haldin fyrri hluta ársins 2012 á vegum sjónvarpsstöðvarinnar Skjáseins, þar kenndi ýmissa grasa og tónlistaratriði voru fyrirferðamikil en það var þó dansatriði sem bar sigur úr býtum. Það voru Skjáreinn, Mbl.is og Saga film sem héldu utan um Hæfileikakeppni Íslands en fyrirkomulag keppninnar var með þeim hætti að fólk gat sent…