Salvador (1975)

Hljómsveitin Salvador var skammlíf sveit, starfandi haustið 1975 og kom einu sinni fram opinberlega. Ekki liggur fyrir hverjir skipuðu Salvador en þeir voru allir ungir að árum.