Samkór Verkalýðsfélags Borgarness (1983-86)

Blandaður kór var stofnaður innan Verkalýðsfélags Borgarness haustið 1983 og hóf þá æfingar undir stjórn Björns Leifssonar sem stjórnaði honum fyrsta árið en þá tók Ingibjörg Þorsteinsdóttir við stjórn hans. Kórinn sem hét einfaldlega Samkór Verkalýðsfélags Borgarness og var skipaður milli tuttugu og þrjátíu manns, kom fyrst fram opinberlega vorið 1984 og söng mestmegnis á…