Samkór Tálknafjarðar (1973-93)
Litlar heimildir er að finna um Samkór Tálknafjarðar sem var starfræktur á árunum 1973 til 1978 að minnsta kosti, og síðan frá 1990 til 1993. Hugsanlegt er að starfsemi kórsins hafi verið samfelld til 1993 og jafnvel lengur en heimildir þess eðlis finnast ekki. Ekki liggur fyrir hver fyrst stjórnandi kórsins var frá stofnun hans…
