Söngfélagið Sunnan heiða (1999-2004)

Kór eða söngfélag mestmegnis skipað söngfólki af svarfdælskum uppruna starfaði á höfuðborgarsvæðinu um nokkurra ára skeið í kringum aldamótin undir nafninu Söngfélagið Sunnan heiða – reyndar gekk hópurinn fyrst um sinn ýmist undir nafninu Kór Svarfdæla/Svarfdælinga sunnan heiða, jafnvel Svarfdælingakórinn í Reykjavík en Sunnan heiða nafnið varð ofan á að lokum og undir því nafni…

Svarfdælingakórinn í Reykjavík (1983-87)

Fremur fáar heimildir er að finna um kór brottfluttra Svarfdælinga í Reykjavík sem starfaði innan Samtaka Svarfdælinga á höfuðborgarsvæðinu á níunda áratug liðinnar aldar, kórinn virðist hafa gengið undir nokkrum nöfnum en Svarfdælingakórinn í Reykjavík mun mestmegnis hafa verið notað. Svo virðist sem kórinn hafi starfað á árunum 1983 til 87 og ekki alveg samfleytt…