Sedró-5 (1985)

Söngflokkurinn Sedró-5 samanstóð af fimm ungmennum sem mynduðu nafn flokksins úr upphafsstöfum sínum. Þetta voru þau Sigurbjörg [?], Elfa [?], Dagbjörg [?], Ragnar [?] og Ómar [?], og sungu þau djassskotna slagara í ætt við Manhattan Transfer og Sergio Mendes, eins og sagði í fréttatilkynningu. Hópurinn söng víða um höfuðborgarsvæðið frá áramótum og að minnsta…