Seinar express (1982)

Seinar express var samstarfsverkefni Einars Arnar Benediktssonar (Purrkur Pillnikk, Sykurmolarnir o.fl.) og Torfa Rafns [?] orgelleikara en dúóið kom fram í örfá skipti haustið 1982. Ekki varð framhald á samstarfi þeirra.