Söngfélag Íslendinga í Selkirk (?)

Samfélag Vestur-Íslendinga í Selkirk í Manitoba fylki í Kanada byrjaði að myndast á síðustu áratugum 19. aldar og rétt um aldamótin 1900 bjuggu þar um sex hundruð Íslendingar. Fyrir liggur að virkt söngfélag var þar starfandi meðal Íslendinganna árið 1898 en upplýsingar um það eru afar takmarkaðar. Þrátt fyrir að Selkirk sé í aðeins um…