Siðfágun (1997)
Hljómsveit sem bar nafnið Siðfágun og kom úr Reykjavík var skráð til leiks í hljómsveitakeppninni Rokkstokk ´97 sem haldin var í Keflavík sumarið 1997 en Siðfágun var þar meðal um tuttugu keppnissveita. Engar upplýsingar finnast um meðlima- og hljóðfæraskipan Siðfágunar og efni með henni er ekki að finna á safnplötunni Rokkstokk ´97 sem gefin var…
