Söngfélagið Tíbrá [2] (1918-24)

Söngfélagið Tíbrá starfaði á Austurlandi, nánar til tekið á Norðfirði á árunum 1918 til 1924. Tíbrá var stofnuð haustið 1918 gagngert til að syngja á fullveldishátíð í desember byrjun, svo virðist sem söngurinn hafi heppnast nógu vel til að samstarfinu var haldið áfram en kórinn söng þar undir stjórn Sigdórs V. Brekkan. Sigdór stjórnaði söngfélaginu…