Hljómsveitin Gylfi (1994)
Hljómsveitin Gylfi starfaði á Akureyri í kringum miðjan tíunda áratug síðustu aldar, að minnsta kosti síðsumars 1994 en þá kom sveitin fram á landbúnaðarsýningunni Auðhumlu ´94 sem haldin var á Hrafnagili í Eyjafirði. Gylfi sem var unglingahljómsveit, var skipuð þeim Atla Hergeirssyni bassaleikara, Birki Má Birgissyni [?], Bjarna Eiríkssyni [?], Lúðvík Trausta Lúðvíkssyni [?] og…
