Söngfélagið Glóð (1975-88)
Söngfélagið Glóð starfaði um nokkurra ára skeið frá því um miðbik áttunda áratugar fram undir lok níunda áratugar síðustu aldar í Austur-Húnavatnssýslu. Það var Sigrún Grímsdóttir frá Saurbæ í Vatnsdal sem hafði forgöngu um stofnun söngfélagsins haustið 1975 en hún var þá organisti við Undirfells- og Þingeyrakirkjur og stjórnaði kirkjukórunum þar, en uppistaðan í Glóð…
