Sigurður Markússon (1927-2023)

Sigurður Markússon var fyrstur Íslendinga til að nema fagottleik og var svo sjálfur lærimeistari annarra fagottleikara, hann hann lék um langt árabil með Sinfóníuhljómsveit Íslands, var einn af meðlimum og stofnendum tónlistarhópa eins og Musica Nova og Kammersveitar Reykjavíkur og starfaði með fleiri slíkum hópum. Sigurður starfaði jafnframt nokkuð að söngmálum. Sigurður Breiðfjörð Markússon fæddist…