Henni Rasmus (1911-91)
Lagahöfundurinn Henni Rasmus er þekktastur fyrir hina sígildu dægurlagaperlu Viltu með mér vaka en hann samdi töluvert af lögum og nokkur þeirra voru gefin út á plötu löngu eftir andlát hans. Henni var fæddur (vorið 1911) og uppalinn í Reykjavík og gekk reyndar fyrstu ár ævi sinnar undir nafninu Sigurður Gunnar Sigurðsson. Þegar hann missti…



