Hyperboreans (2015)

Hyperboreans var dúett raftónlistarmannanna Kára Guðmundssonar og Sigurðar H. Blöndal en þeir komu eilítið fram opinberlega vorið 2015 undir þessu nafni á skemmtistaðnum Palóma. Um svipað leyti áttu þeir félagar lagið Bláfjöll á safnplötunum Nonyobiz Compilation Volume One og Nonyobiz Promo CD, sem útgáfufyrirtæki Kára Nonoybiz records gaf út. Svo virðist sem þeir hafi aðeins…