Hver dó? [1] (1969-70)

Hljómsveitin Hver dó? var starfrækt á Akureyri, að öllum líkindum veturinn 1969 til 70 og starfaði þá í nokkra mánuði. Sveitin hafði verið stofnuð upp úr Geislum sem þá var hætt störfum og þaðan komu bræðurnir Sigurður gítarleikari og Páll trommuleikari Þorgeirssynir en aðrir liðsmenn sveitarinnar voru þeir Ingólfur Steinsson, Níels Níelsson og Bergur Þórðarson.…

Geislar [2] – Efni á plötum

Geislar [2] [ep] Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 534 Ár: 1969 1. Skuldir 2. Einmana 3. Anna 4. Annað kvöld Flytjendur Sigurður Þorgeirsson – söngur og gítar Ingólfur Björnsson – gítar Pétur Hjálmarsson – bassi og raddir Páll Þorgeirsson – trommur Helgi Sigurjónsson – orgel