Hux (1995)
Strengjakvartett sem bar nafnið Hux kom við sögu á plötu hljómsveitarinnar Blome – The Third twin sem kom út árið 1995, ekki er ljóst hvort kvartettinn var starfandi eða hvort hann var sérstaklega settur saman eingöngu fyrir það verkefni. Hux skipuðu þau Una Sveinbjarnardóttir (fyrsti) fiðluleikari, Hrafnhildur Atladóttir (annar) fiðluleikari, Guðrún Hrund Harðardóttir lágfiðluleikari og…

