Hljómsveit Hinriks Konráðssonar (um 1960)
Hljómsveit sem mun hafa gengið undir ýmsum nöfnum en er hér kölluð Hljómsveit Hinriks Konráðssonar starfaði í Ólafsvík um 1960 og lék á dansleikjum þar um kring í nokkur ár. Heimildir um þessa sveit eru takmarkaðar, ekki er t.d. ljóst hvenær hún starfaði nákvæmlega en hún var að minnsta kosti starfrækt árið 1958 en þá…
