Clockwork diabolus (1990-93)

Dauðarokkssveitin Clockwork diabolus var stofnuð 1990 í Reykjavík. Clockwork diabolus tók þátt í Músíktilraunum 1992 og voru meðlimir sveitarinnar þá þeir Jóhann Rafnsson trommuleikari (Mortuary o.fl.), Gunnar Óskarsson gítarleikari (Stjörnukisi o.fl.), Arnar Sigurðarson gítarleikari, Atli Jarl Martin Marinósson bassaleikari og Sindri Páll Kjartansson söngvari (Pulsan o.fl.). Sveitin kom í úrslit Músíktilrauna en hafði þar ekki erindi…