Sirkus Geira Smart (um 1990)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveitina Sirkus Geira Smart en hún var starfandi á höfuðborgarsvæðinu, líklega í Breiðholtinu í kringum 1990. Fyrir liggur að Geir Ólafsson var söngvari og trommuleikari þessarar hljómsveitar en upplýsingar vantar um aðra meðlimi hennar og hljóðfæraskipan, starfstíma o.fl.