Sjafnaryndi (1980)

Akureyska hljómsveitin Sjafnaryndi hitaði upp fyrir aðra norðlenska sveit, Hver, á böllum þeirra síðarnefndu sumarið 1980. Ekki liggur fyrir hverjir skipuðu þessa sveit.