Heimdallarkórinn (1936-37)
Haustið 1936 var stofnaður kór innan Heimdalls, félags ungra sjálfstæðismanna en tilefnið var tíu ára afmæli félagsins sem þá stóð fyrir dyrum um veturinn. Svo virðist sem kórinn, sem ýmist er nefndur Kór Heimdallar eða Heimdallarkórinn hafi einungis sungið við þetta eina tilefni (á afmælishátíð félagsins í febrúar 1937) en engar heimildir er að finna…
