Skagasextettinn (1992-94)

Á árunum 1992-94 starfaði söngsextett kvenna á Akranesi undir nafninu Skagasextettinn. Skagasextettinn skipuðu þær Ragnhildur Theodórsdóttir, Dröfn Gunnarsdóttir, Helga Aðalsteinsdóttir, Unnur H. Arnardóttir, Dóra Líndal Hjartardóttir og Guðbjörg Ragnarsdóttir. Þær stöllur komu í nokkur skipti fram opinberlega og nutu þá undirleiks Lisbeth Dahlin. Haustið 1994 hafði þeim fjölgað um eina og þá var sextetts-nafninu lagt,…