Skógamenn (1960)
Vorið 1960 kom fram söngkvartett sem skemmti á samkomu sem haldin var í tilefni af tíu ára afmæli Skógaskóla (Héraðsskólans á Skógum) en hann bar nafnið Skógamenn. Kvartettinn sem var skipaður fjórum nemendum úr skólanum mun hafa sungið við píanóundirleik og svo virðist sem hann hafi þá verið starfandi um nokkurn tíma. Engar upplýsingar er…
