Skrúðsmenn (?)

Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveit sem bar nafnið Skrúðsmenn. Ekkert liggur fyrir um þessa sveit, hvorki hverjir skipuðu hana, hver hljóðfæraskipan hennar var, hvar og hvenær hún starfaði o.s.frv. en allar slíkar upplýsingar má gjarnan senda Glatkistunni.