Slaufur (1967-68)

Slaufur mun hafa verið söngkvartett starfandi við Gagnfræðaskólann á Selfossi, hugsanlega innan stúlknakórs skólans sem lengi var undir stjórn Jóns Inga Sigurmundssonar. Slaufurnar störfuðu að minnsta kosti 1967 og 68 og komu þá m.a. fram í Stundinni okkar í Sjónvarpinu. Þá fluttu þær lög og ljóð eftir einn meðlima kvartettsins sem var Guðbjörg Sigurðardóttir en…