Smarty pants (2001-03)
Smarty pants var pönkrokksveit sem keppti í Músíktilraunum árið 2000 og komst þar í úrslit. Sveitin var frá Akureyri og spilaði eins konar pönkrokk. Meðlimir sveitarinnar voru Sigurður Jósefsson trommuleikari, Stefán Sigurðsson söngvari og gítarleikari (Necrophilia), Sölvi Antonsson gítarleikari og Þormóður Aðalbjörnsson bassaleikari (Exit, Tombstone). Sveitin var dugleg að spila í framhaldinu og átti efni…
