Smile (1968)

Hljómsveit að nafni Smile var meðal keppnissveita í hljómsveitakeppni sem haldin var á útihátíðinni í Húsafelli um verslunarmannahelgina 1968, engar sögur fara af gengi sveitarinnar í keppninni en hún lék eitthvað meira opinberlega þetta sumar, m.a. í Iðnó. Meðlimir Smile, sem var úr Garðahreppi (síðar Garðabæ) voru þeir Gunnar Magnússon söngvari, Hermann Gunnarsson gítarleikari, Meyvant…

Tha Faculty – Efni á plötum

Tha Faculty – Tha selected works of tha Faculty Útgefandi: Smekkleysa Útgáfunúmer: SM 83 CD Ár: 1999 1. Hitmen 2. Smile 3. Cheating 4. Rumourz 5. True hustler 6. Def 7. Last mistake Flytjendur Lady Bug – rapp og raddir Shadow – raddir dj Intro skratz – skrats Baldvin Ringsted – gítar Heimir F. Hlöðversson – hljómborð…