Sönghópurinn Emil og Anna Sigga (1985-99)
Á síðasta hluta tuttugustu aldarinnar var starfræktur sönghópur – misstór og með hléum, sem skemmti með fjölbreytilegum söng allt frá Bítlunum til Bach, undir nafninu Sönghópurinn Emil og Anna Sigga. Haustið 1985 var sönghópurinn stofnaður sem kvartett og voru upphaflegir meðlimir hans þeir Bergsteinn Björgúlfsson tenór, Snorri Wium tenór, Sigurður Halldórsson kontratenór og Ingólfur Helgason…
