Sódó ódó (um 1980)

Upplýsingar óskast um pönksveit starfandi í Kaupmannahöfn í kringum 1980 undir nafninu Sódó ódó. Sveitin skipuðu Íslendingar sem voru við nám og aðra iðju í Kaupmannahöfn og var hún að einhverju leyti að minnsta kosti angi af þeim félagsskap sem skipuðu hljómsveitina Kamarorghesta, þannig mun t.d. Benóný Ægisson líklega hafa verið í þessari sveit. Líklega…