Sókrates [1] (1968-69)

Hljómsveitin Sókrates var skammlíf sveit, stofnuð síðla árs 1968. Upphaflegir meðlimir sveitarinnar voru þeir Daníel Jörundsson trommuleikari,  Eggert Ólafsson gítarleikari, Haraldur Þorsteinsson bassaleikari og Ómar Óskarsson gítarleikari en Gunnar Jónsson söngvari (Axlabandið o.fl.) kom inn í mars 1969. Sveitin, sem kenndi sig einkum við blústónlist, spilaði allnokkuð um sumarið en mannabreytingar urðu til þess að…