Söngdagar í Skálholti [tónlistarviðburður] (1979-92)

Um fimmtán ára skeið var haldinn árlegur tónlistarviðburður í Skálholti þar sem fólk úr ýmsum áttum hittist og æfði söng sem var svo fluttur á tónleikum í Skálholtskirkju, undir yfirskriftinni Söngdagar í Skálholti en hugmyndin og frumkvæðið kom frá Jónasi Ingimundarsyni píanóleikara sem var alla tíð stjórnandi verkefnisins, fleira tónlistarfólk kom þó einnig að verkefninu.…