Söngfélög Stokkseyrar (1876-1912)
Söngfélög eða kórar voru starfandi á Stokkseyri um árabil undir lok 19. aldar og fram á þá tuttugustu en mikil tónlistarætt er tengd staðnum og má nefna að fjórir bræður gegndu starfi organista og söngstjóra við kirkjuna á Stokkseyri. Söngfélag þessi voru að miklu leyti tengd söngstarfi kirkjunnar og voru eins konar undanfarar kirkjukórs Stokkseyrarkirkju.…
