Söngfélagið Alfa (1901)

Í febrúar 1901 hélt söngfélag sem virðist hafa borið nafnið Söngfélagið Alfa, samkomu til heiðurs Jónasi Helgasyni söngforkólfi í samkomuhúsinu Bárunni en um var að ræða kveðjusamsæti eða skilnaðarsamkomu svo hér er giskað á að hann hafi verið fráfarandi söngstjóri söngfélagsins. Að öðru leyti er ekki að finna neinar aðrar heimildir um þetta söngfélag og…